Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

eignum Regins (1)

12.9.2014

Lóuhólar 2-6, einnig nefndir Hólagarðar, eru komnir í fulla útleigu. Ísbúð í samstarfi við Kjörís opnar ísbúð í Lóuhólum 6 við hlið Domino´s. Sömu aðilar reka ísbúð á Háaleitisbraut og í Smáralind. Einnig mun Noodle station verða með vinnslu í Lóuhólum 2-4 vegna veitingastaða sinna.

Verkfræðistofan Vatnaskil hefur skrifað undir leigusamning við Regin og flytur starfsemi sína í eina af nýju eignum Regins að Síðumúla 28.


Framlengdur hefur verið leigusamningur um 10 ár við Hliðarspor í Guðríðarstíg 6-8. Hliðarspor er tengt S4S ehf. sem er einn stærsti innflytjandi og söluaðili á skóm á Íslandi.


Eins og kynnt hefur verið þá hefur Orange Project hafið starfsemi í Ármúla 6 og rekur þar skrifstofuhótel.