Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Collections opnar á Hafnartorgi

16.4.2019

Collections opnaði 270 fermetra dömu- og herra tískuvöruverslun á Hafnartorgi á föstudaginn sl. en þar verður hægt að
nálgast úrval alþjóðlegra tískuvörumerkja á borð við Polo Ralph Lauren, Hugo Boss, Emporio Armani og Sand.
Verslunin er í eigu Föt og skór ehf., sem á og rekur Herragarðinn, Boss búðina, Englabörn og Mathilda.