Bakkus ehf. framlengir leigusamning við Regin

14.2.2012

Víninnflytjandinn Bakkus ehf. hefur framlengt leigusamning sinn um 3 ár um skrifstofuhúsnæði í Héðinsgötu 1-3. Húsnæðið er velstaðsett á hafnarsvæðinu, en fyrirtækið nýtir sér vöruhús Eimskip fyrir lager. Bakkus ehf. er innflytjandi á léttum vínum og var stofnað árið 2003.