Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Atvinnulíf og uppbygging efld í Kópavogi

1.11.2012

Í dag fór fram upplýsingafundur á vegum bæjarstjórnar Kópavogs sem stefnir á að efla samstarf bæjarins og fyrirtækja í bænum með nýjum sameiginlegum samstarfsvettvangi um atvinnu- og markaðsmál.

HSG-upplysingafundur

upplysingafundurÍ dag fór fram upplýsingafundur á vegum bæjarstjórnar Kópavogs sem stefnir á að efla samstarf bæjarins og fyrirtækja í bænum með nýjum sameiginlegum samstarfsvettvangi um atvinnu- og markaðsmál.

Helgi S.Gunnarsson forstjóri Regins hf. kynnti þar f.h. Smáralindar, þróunarverkefnið Smárabyggð ehf., sem á lóðir sunnan við Smáralind.

Upplýsingafundurinn var þétt skipaður og mikill áhugi virtist vera á meðal fundargesta á samstarfi í markaðsmálum og að byggja upp öflugt atvinnulíf í Kópavogi.