Alþjóðlegt Keilumót í Keiluhöllinni 

24.1.2013

Í kvöld hefst fyrsta alþjóðlega keilumótið sem haldið er í Keiluhöllinni Egilshöll. Mótið er hluti af AMF World Cup mótaröðinni og munu sigurvegarar ávinna sér keppnisrétt á Qubica AMF World Cup sem fram fer í nóvember 2013.

keiluhollÍ kvöld hefst fyrsta alþjóðlega keilumótið sem haldið er í Keiluhöllinni Egilshöll. Mótið er hluti af  AMF World Cup mótaröðinni og munu sigurvegarar ávinna sér keppnisrétt á Qubica AMF World Cup sem fram fer í nóvember 2013.

Þetta er eina alþjóðlega keilumótið sem haldið er árlega á Íslandi og hefur það ávallt verið sótt af hópi bestu keilara Norðurlandanna og  hingað eru mættir nokkrir af sterkustu keilurum Svíþjóðar auk þess sem flestir af sterkustu íslensku keilurunum taka þátt, meðal annars Hafþór Harðarson Íslandsmeistari og Keilari ársins 2012

Nánari upplýsingar um mótið má finna hér.