Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

221 Hafnarfjörður

Tjarn­ar­vell­ir 11

Eign á þremur hæðum í Hafnarfirði sem hýsir öryggisgeymslur fyrir stóran hluta safnkosts Þjóðminjasafns og starfsaðstöðu fyrir starfsmenn, sérfræðinga, fræðimenn og nemendur. Í húsnæðinu er einnig sérhæfð aðstaða til rannsókna, forvörslu, sýningarundirbúnings og kennslu á fagsviði Þjóðminjasafnsins.