Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Hafðu samband

Heimar birtu afkomutilkynningu fyrir tímabilið 1.1. - 30.9.2025, eftir lokun markaða miðvikudaginn 22. október 2025.

Nánar hér
600 Akureyri

Sunnu­hlíð

Í Sunnuhlíð er unnið markvisst að því að efla heilsutengda þjónustu í húsinu, með það að markmiði að skapa glæsilegan og framúrskarandi heilsu- og þjónustukjarna. Áhersla er lögð á fjölbreytta þjónustu sem stuðlar að vellíðan og bættri heilsu.

Eignin var nýverið endurhönnuð og öll sameign uppfærð í þeim tilgangi að bæta aðgengi, ásýnd og innra skipulag. Húsið er um 4.500 fermetrar og nýtir heilsugæslan um helming þess undir sína starfsemi.