Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

210 Garðabær

Mið­hraun 4

Mjög vandað og gott iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á góðum stað í Garðabænum. Mjög rúmgott bílaplan er í kringum húsið og hægt er að keyra hringinn. Stór og opinn salur er um 1700 m2 með 8 metra lofthæð og mörgum stórum innkeyrsluhurðum þar sem hægt er að keyra í gegnum húsið. Hluti húsnæðisins á fyrstu hæð eru minni salir og önnur rými sem mætti opna enn frekar. Á 2. hæð sem er um 840m2 eru skrifstofur, mötuneyti, salir og önnur starfsmannaaðstaða sem mætti nýta á margvíslegan hátt.