111 Reykjavík
Lóuhólar 2-4
Húsið sem er sérstaklega hannað sem verslunarmiðstöð var byggt árið 1978 og er steinsteypt á einni hæð. Eignin er betur þekkt undir nafninu Hólagarðar, en þar eru í dag m.a. starfandi Bónus verslun ásamt snyrtistofum og smáverslunum. Næg bílastæði eru við húsið.