Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Hafðu samband

Heimar birtu afkomutilkynningu fyrir tímabilið 1.1. - 30.9.2025, eftir lokun markaða miðvikudaginn 22. október 2025.

Nánar hér
101 Reykjavík

Hafn­ar­stræti 18

Sögufræg og friðuð bygging sem er upphaflega frá árinu 1796 en var svo endurbyggð á árunum 2018 til 2022.

Um er að ræða heillandi byggingu á kjarnasvæði í miðbæ Reykjavíkur.

Heildarstærð byggingarinnar er 1.045 fermetrar en skiptist í 678 fermetra verslunar- og þjónusturými og 367 fermetra skrifstofurými.
Leigurýmin bjóða upp á mikla lofthæð og stór gluggarými.