Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

210 Garðabær

Garðatorg | Garða­bær

Sterkur kjarni í Garðabæ

Garðatorg er dæmi um sterkan hverfiskjarna sem hefur styrkst mikið síðustu ár en þar má finna fjölbreytta, sterka og eftirsótta rekstraraðila eins og ísbúðina Huppu, Flatey, Te & kaffi og Mathús Garðabæjar ásamt Bónus. Þessir rekstraraðilar styrkja rekstrargrundvöll þeirra verslana sem fyrir eru með því að draga fleiri gesti að svæðinu og gefa viðskiptavinum enn betri ástæðu til að dvelja lengur á svæðinu og nýta sér þjónustu fleiri aðila í sömu ferð. Á Garðatorgi má svo sannarlega lifa, leika og starfa.