Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

110 Reykjavík

Dvergs­höfði 2

Dvergshöfði 2 er nýlegt átta hæða skrifstofuhús og er að fullu í eigu Regins. Húsið er klætt að utan með flísum og er allur frágangur að innan vandaður og með þarfir leigutaka í fyrirrúmi.  Húsið stendur hátt og eru skrifstofur í norðurhluta hússins með útsýni yfir Viðey og Faxaflóann.