Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

105 Reykjavík

Borg­ar­tún 33

Húsið var byggt árið 1968 og endurbyggt árið 2012 þar sem m.a. viðbótarhæð var byggð ofan á húsið. Kjallari og fyrstu þrjár hæðir hússins eru byggðar úr steinsteypu en fjórða hæðin úr stáli og steinsteypu að hluta. Eignin stendur við Borgartún með fjölda bílastæða bæði framan og aftan við hús. Góð aðkoma er að húsinu á tvo vegu.