Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

101 Reykjavík

Aust­ur­stræti 16

Fasteignin sem byggð var á árunum 1916 - 1918 og þekkt er sem gamla Reykjavíkurapótek er 2.773 fermetrar að stærð. Eignin er ein af perlum Reykjavíkurborgar og stendur við Austurvöll. Hönnuð af Guðjóni Samúelssyni, arkitekt og húsameistara ríkisins. Húsið á sér merkilega sögu í íslensku athafnalífi og er samofið uppbyggingu og sögu Reykjavíkurborgar. Húsið er friðað að utan og einnig stigagangur að sunnan og innréttingar sem áður stóðu í apóteki.