EN

Gleði­lega há­tíð!

Við óskum viðskiptavinum, samstarfsaðilum, velunnurum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og þökkum gott og gæfuríkt samstarf á árinu sem er að líða.

Ertu í leit að atvinnuhúsnæði?

Við leggjum áherslu á að greina þarfir viðskiptavina okkar hvort sem óskað er eftir skrifstofum, verslunarrými eða sérhæfðu atvinnuhúsnæði og útfærum lausnir svo allar kröfur séu uppfylltar.

Sjá laus leigurými
Skrunaðu niður