
Við leitum að mannauðsstjóra til starfa til að móta og byggja upp nýja stöðu. Við viljum framtakssaman aðila með menntun á sviði mannauðsmála og a.m.k. þriggja ára reynslu af sambærilegu starfi, sem mannauðsstjóri eða mannauðssérfræðingur. Viðkomandi þarf að búa yfir framúrskarandi samskiptafærni og ástríðu fyrir mannauðsmálum og færni til að byggja upp og móta nýtt starf.
Helstu verkefni:
Við leitum að verkefnastjóra upplýsingatæknimála til að móta og byggja upp nýja stöðu. Við viljum tæknisinnaðan aðila með menntun og reynslu sem hæfir starfinu. Viðkomandi þarf að búa yfir góðri samskiptafærni og eiga auðvelt með að setja sig inn í ólík viðfangsefni upplýsingatækninnar.
Helstu verkefni:
Við leitum að sérfræðingi á fjármálasviðið og viljum við talnaglöggan aðila með menntun sem nýtist í starfi og er reynsla af sambærilegu starfi kostur. Viðkomandi þarf að búa yfir ríkulegri greiningarhæfni og þekkingu á stafrænum verkfærum til greiningarvinnu. Starfið felur í sér verkefnavinnu þvert á svið Heima, sem krefst færni í mannlegum samskiptum sem og að koma efni frá sér á skýran og áhugaverðan hátt.
Helstu verkefni:
Heimar leita nú að verkefnastjóra í framkvæmdateymi félagsins. Við viljum kraftmikinn aðila með verkfræði- eða aðra tæknimenntun og haldbæra reynslu af sambærilegu starfi en verkefnastjóri ber ábyrgð á viðamiklum verkefnum á sviði byggingaframkvæmda og fasteignareksturs.
Helstu verkefni