Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Reginn gerir leigusamning við Hátækni ehf.

22.8.2013

Í dag var undirritaður húsaleigusamningur við Hátækni um Köllunarklettsveg 4 í Reykjavík.

Hátækni er rótgróið fyrirtæki stofnað árið 1985. Stefna þess er að vera í fararbroddi íslenskra fyrirtækja á sviði hátæknilausna en það sér fyrirtækjum og einstaklingum fyrir vönduðum heildarlausnum. Hátækni er með verslun og skrifstofur í húsnæði Regins að Ármúla 26.