Reginn fasteignafélag og Landsbankinn gera leigusamning
11.4.2012

Landsbankinn hefur skrifað undir leigusamning við Reginn fasteignafélag um leigu á tveimur hæðum og kjallara í Borgartúni 33.
Framkvæmdir eru hafnar við endurbyggingu hússins og mun þeim ljúka í haust.Landsbankinn hefur skrifað undir leigusamning við Reginn fasteignafélag um leigu á tveimur hæðum og kjallara í Borgartúni 33.
Framkvæmdir eru hafnar við endurbyggingu hússins og mun þeim ljúka í haust.