Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Nýr leigusamningur í Dugguvogi 4

1.3.2012

Vélasalan hefur gert leigusamning um 1150.- fermetra húsnæði í Dugguvogi 4 og 390  fermetra í Dugguvogi 2.  Um er að ræða húsnæði fyrir verslun, lager, verkstæði  og skrifstofur.  Fyrirtækið flytur úr Klettagörðum og hefur þegar opnað þjónustuverkstæði í Dugguvogi 2, en verslun, lager og skrifstofur mun opna á í Dugguvogi 4, þegar innréttinga vinnu lýkur seinna í apríl. 

Vélasalan er umboðsaðili fyrir Cummings bátavélar, einnig býður fyrirtækið uppá siglingartæki, ljósavélar og ýmis tæki til útgerðar.