
Guðfinna Helgadóttir hefur verið ráðin í tímabundin verkefni á fjármálasviði. Guðfinna er viðskiptafræðingur með meistarapróf í reikningshaldi og endurskoðun og hefur unnið við fag sitt í mörg ár. Við óskum Guðfinnu velkomna til starfa.

Við bjóðum Guðfinnu velkomna til starfa.