Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Hafðu samband

Heimar birtu afkomutilkynningu fyrir tímabilið 1.1. - 30.9.2025, eftir lokun markaða miðvikudaginn 22. október 2025.

Nánar hér

Nýr leigusamningur: Ok varahlutir í Dugguvog 2

14.2.2012

Ok varahlutir hafa gert leigusamning um húsnæði undir vörulager. Þeir sérhæfa sig í varahlutum í stórvirkar vinnuvélar. Húsnæðið er nýtt sem vörugeymsla undir stærri varahluti sem ekki er unnt að vera með í varahlutaverslun fyrirtækisins að Bíldshöfða 14. Mjög góð aðkoma er að húsnæðinu og er það staðsett nærri Sundahöfn og vöruflutningamiðstöðvum, sem sparar flutningskostnað á landsbyggðina.