Velmargt ehf hefur tekið á leigu síðasta lausa bilið í Hólagarði, Lóuhólum 2-6 og hyggst opna þar barnafataverslun.