Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Nýir leigusamningar í Hlíðasmára 11

2.12.2014

Reginn og Hagsýn bókhalds- og rekstrarþjónusta ehf. hafa undirritað leigusaming um 300 m2 húsnæði á 4. hæð í Hlíðasmára 11.  Hagsýn sérhæfa sig í bókhalds- og rekstrarlausnum fyrir frumkvöðla, sjálfstæða atvinnurekendur, smærri og meðalstór fyrirtæki.

Gluggavinir ehf og Reginn hafa endurnýjað leigusamning í Hlíðasmára 11 þar sem Gluggavinir eru með söluskrifstofu sína.  Gluggavinir bjóða viðskiptavinum sínum upp á PVC-, ál-, ál/tré- og tréglugga og hurðir ásamt vinnu við ísetningu.