Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Hafðu samband

Heimar munu birta afkomutilkynningu fyrir tímabilið 1.1. - 30.9.2025, eftir lokun markaða miðvikudaginn 22. október 2025 og bjóða til kynningarfundarsamdægurs.

Nánar hér

Norðlenska opnar söluskrifstofu í Hlíðasmára 11

8.11.2013


Í dag var undirritaður húsaleigusamningur við Norðlenska matborðið ehf. um skrifstofuhúsnæði í Hlíðasmára 11 fyrir söluskrifstofu þeirra á höfuðborgarsvæðinu.

Norðlenska er eitt stærsta og öflugasta framleiðslufyrirtæki landsins á sviði kjötvöru og er með starfstöðvar á Akureyri, Húsavík og Höfn í Hornafirði. Norðlenska rekur stórgripaslátur- og sauðfjársláturhús og kjötvinnslu á þessum stöðum, en aðalstöðvarnar eru á Akureyri.


Nordlenska---logo