Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Hafðu samband

Litlu jól Smáralindar

20.11.2014

Í dag fimmtudaginn 20. nóvember hefjast jólin í Smáralind. Kveikt verður á ljósum á jólaskreytingum og sannkölluð jólastemning mun ríkja í húsinu með jólatengdum uppákomum, tónlist og kynningum á göngugötunni.
Verslanir munu bjóða vegleg tilboð allan daginn. Hægt er að kynna sér dagskrána og tilboð á vef Smáralindar http://smaralind.is