Landsbankinn opnar í dag nýtt og glæsilegt útibú í Borgartúni 33. Þangað flyst nú öll starfsemi útibús bankans sem var á Laugavegi 77.