Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Hafðu samband

Heimar munu birta afkomutilkynningu fyrir tímabilið 1.1. - 30.9.2025, eftir lokun markaða miðvikudaginn 22. október 2025 og bjóða til kynningarfundarsamdægurs.

Nánar hér

Kvika banki fluttur á Höfðatorg

11.3.2020
Kvika banki hefur flutt starfsemi sína í Höfðatorgsturninn við Katrínartún.

Kvika banki hefur flutt starfsemi sína í Höfðatorgsturninn við Katrínartún. Starfsemin er á þremur hæðum, 7., 8. og hluta af 9. hæð.

Samtals starfa nú um 130 manns í fjárfestingabankanum en Kvika sameinaðist GAMMA Capital Management á síðasta ári. Kvika var áður til húsa að Garðastræti 37.

Kvika banki var skráður á aðallista Kauphallarinnar í marsmánuði á síðasta ári.