Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Götumarkaður og útsölulok í Smáralind

30.1.2015

Nú fer útsölunni brátt að ljúka í Smáralind en henni lýkur með götumarkaði sem að stendur fram til mánudagsins 2. febrúar. Á götumarkaði fara verslanir fram á göngugötu með útsöluvörurnar og bjóða þær á enn meiri afslætti. Þetta er því kjörið tækifæri til að gera frábær kaup.