Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Sjálfbærnistefna

Hafðu samband

Árið byrjar vel í Smáralind

12.1.2015

Árið hefur farið vel af stað í Smáralind. Jólaverslun gekk vel og strax á nýju ári hófust útsölur.

Útsölurnar hafa verið vel sóttar og greinilegt að landsmenn vilja nýta sér tækifærið til að gera góð kaup en verslanir bjóða allt að 70% afslátt. Sjá nánar á heimasíðu og á facebook síðu Smáralindar.