Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Hafðu samband

200 Kópavogur

Vest­ur­vör 29 - iðn­að­ar­hús­næði

Vandað iðnaðarhúsnæði á góðum stað í Kópavogi.  U.þ.b. 1970 fm sem skiptist annars vegar í 1670 fermetra vinnusal með góðri lofthæð og þremur innkeyrsluhurðum og hins vegar í 155 fm lager með innkeyrsluhurð. Í rýminu eru einnig gönguhurðir, kaffistofa og fjögur salerni. Mikil lofthæð er í húsinu og stór hlaupaköttur í lofti sem má semja um til kaups eða leigu. 

Vandað hús og frábær staðsetning sem gæti meðal annars nýst fyrir heildsölu eða hátækniiðnað. 

Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband á leiga@heimar.is