Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Hafðu samband

Heimar munu birta afkomutilkynningu fyrir tímabilið 1.1. - 30.9.2025, eftir lokun markaða miðvikudaginn 22. október 2025 og bjóða til kynningarfundarsamdægurs.

Nánar hér
111 Reykjavík

Lóu­hól­ar 2-4 versl­un­ar- og þjón­ustu­rými

Verslunar- og þjónusturými í Hólagarði. Gott aðgengi þar sem gengið er inn í rýmið utan frá.

Rýmið býður upp á mikla möguleika en það skiptist í 7-8 lokuð rými, en vaskar eru í flestum rýmum. Þar að auki er rúmgott anddyri og starfsmannaaðstaða.

Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband á leiga@heimar.is.