Sjálfbærni

Stefnur

Grænir leigusamningar

Bæklingar og skýrslur

Umhverfisvottanir fasteigna

Hafðu samband

Heimar birtu afkomutilkynningu fyrir tímabilið 1.1. - 30.9.2025, eftir lokun markaða miðvikudaginn 22. október 2025.

Nánar hér
700 Egilsstaðir

Kaup­vang­ur 3b

Kaupvangur 3b er tveggja hæða skrifstofuhúsnæði á besta stað á Egilsstöðum. Allar frágangur innanhúss er með besta móti hvað varðar innréttingar, lyftu, loftræstingu og hitakerfi. Húsið var byggt árið 2006 og tekið í notkun í júní 2007. Eigninni fylgja 13 malbikuð bílastæði og hellulagt er umhverfis húsið.